Ford F350
Stór, sterkur og stinnur trukkur Með lágu gengi dollars hafa sjálfrennireiðar frá bílaþjóðinni Ameríku orðið vinsælar aftur og þá sérstaklega pallbílar. Munar þar einnig um...
Fiat Panda 4X4
Úlfarsfellið sigrað – á smábíl Hinn sérstaki Fiat Panda kom fram á sjónarsviðið fyrir tveimur árum síðan og stal senunnni með því að hirða titilinn “Bíll ársins...
Nissan Pathfinder
Fer nýjar leiðir Nýjasta kynslóð Nissan Pathfinder jeppans er nú komin á markað hér á landi. Þessum bíl er aðallega ætlað að keppa við vinsældir Toyota Landcruiser hérlendis enda...
Renault Megane Sport

...
Alfa Romeo 159
Nýr Alfa Romeo er kominn á götuna frá nýju umboði Fiat og Alfa Romeo, PTT ehf. Alfa 159 tekur við af Alfa 156 sem var vel tekið fyrst þegar hann kom fram á sjónarsviðið og hlaut þá meðal annars verðlaunin...
Audi TT
Taka tvö Þegar Audi TT kom fyrst á markað árið 1998 vakti hann strax athygli fyrir nýstárlegt útlit og ferska hönnun. Þrátt fyrir það náði hann aldrei að keppa almennilega við Porsche eins og honum...
Porsche 911 Turbo Cabriolet
Leitin að hinni fullkomnu aksturánægju Öðru hverju kemur hinn fullkomni bíll fram á sjónarsviðið. Porsche 911 var einn af þessum bílum þegar hann kom fyrst fyrir augu manna árið 1964. Þegar bíll...
Lexus GS300
Með fágun að leiðarljósi Síðan að Lexus hóf að setja bíla á markað fyrir sextán árum síðan hefur merkið raðað til sín verðlaunum og viðurkenningum. Flest eru þau fyrir...
Land Rover Discovery 3
Bætir um betur Á markað er komin þriðja kynslóð Land Rover Discovery en fráfarandi kynslóð kom á markað árið 1998. Sá bíll þótti að mörgu leyti góður en glímdi...
Mustang GT Premium
Kaggi með krafta í kögglum Það er óhætt að segja að það var skemmtilegt í vinnunni hjá undirrituðum um daginn, en þá höfðum við til reynsluaksturs glænýjan Ford Mustang GT V8 í...
Mercedes-Benz C-lína
Aftur á toppinn Eins og lesendur Bílar og Sport hafa getað séð á síðum okkar var ný kynslóð C-línu Benz væntanleg með allnýstárlegu útliti. Birst hafa njósnamyndir af bílnum við...
Land Rover Defender 38"
Fullbreyttur Defender? Fyrir marga er Land Rover Defender hinn eini sanni jeppi og víst hefur 110 útgáfan eða sá langi verið vinsæll breytingarbíll. Margt hjálpast þar að eins og dugmikil 2,5 lítra dísilvél...
Mazda CX-7
Loksins sportlegur jepplingur Fyrir þá sem að ekki vita hefur Mazda CX-7 jepplingurinn verið fáanlegur á Íslandi síðan í haust í ameríkuútgáfu en það er innflutningsfyrirtækið X4 á...
Mercedes-Benz S-lína
Leitin að fullkomnun Þegar leitað er að lúxus í bílum kemur Benz merkið oft upp í hugann. S-línan frá Mercedes er stærsti og íburðarmesti bíllinn í þeirri fínu fjölskyldu og á...
Aston Martin DB9
Með skemmtanagildið á hreinu Sú skemmtilega tilviljun, eða kannski ekki, gerðist um daginn að til landsins var kominn Aston Martin DB9 sportbíllinn um leið og nýjasta James Bond myndin, Casino Royale var frumsýnd. Við hjá...
Porsche 911 Carrera S Cabriolet
Á Spáni er gott að spóla og skrensa Eitt vinsælasta og þekktasta tegundarheiti bílabransans er án efa Porsche 911. Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið haustið 1963 og fljótlega fylgdi...
BMW 530xi í Finnlandi
Ískappakstur á eðalvögnum BMW kynnti nýlega tölvustýrða X-Drive fjórhjóladrifið úr X3 og X5 sem valbúnað í 5-línunni. Einnig eru komnar í bílinn ný kynslóð sex strokka...
Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald