Piaggio MP3
Allt er þegar þrennt er Eitt óvenjulegasta mótorhjól til að koma fram á sjónarsviðið á síðustu árum er eflaust nýjasta afurð Piaggio, en það kallast MP3. Fyrirbærið að tarna er svo...
Triumph Speedmaster
Skemmtilegur pakki Triumph merkið er þekkt vörumerki mótorhjóla og eitt það elsta líka. Fyrsta Triumph hjólið var framleitt árið 1902 sem gerir það einu ári eldra en Harley Davidson. Triumph...
Suzuki V-Strom 1000
Suzuki V-Strom kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2002 og var strax vel tekið sem vel heppnuðu ferðahjóli. Suzuki framleiðandinn kallaði hjólið fyrsta sportþolaksturshjólið og hefur að nokkru leyti...
Kawasaki Versys
Fjölbreytilegt fjölnotahjól Kawasaki Versys er eitt af þeim hjólum sem er ætlað að höfða til fleiri en eins hóps mótorhjólafólks. Að sumu leyti má segja að Versys hjólið sé...
Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald