Fréttir
09.04.08
Bikingviking.is opnar
Bikingviking.is...

Ný heimasíða fyrir mótorhjólaferðir á Íslandi hefur opnað á veraldarvefnum. Hún er á slóðinni www.bikingviking.is og er fyrir þá sem hafa áhuga á að fara í vel skipulagðar ferðir um Ísland á nýjum BMW hjólum. Ferðirnar eru aðallega ætlaðar fyrir útlendinga en að sjálfsögðu eru Íslendingar velkomnir með, hvort sem er á eigin hjólum eða hjólum Biking Viking ehf. Eigendur fyrirtækisins eru Njáll Gunnlaugsson bifhjólakennari, Eyþór Örlygsson og Ingólfur Stefánsson hjá Safaris.is.

Deila
Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald