Fréttir
16.02.11
Hjálmar minnka hćttu á bakmeiđslum
Hjálmar minnka...

Amerísk könnun hefur elitt í ljós að notkun mótorhjólahjálms minnki hættu á áverkum á hrygg í mótorhjólaslysum, ótrúlegt en satt. Könnunin var gerð við John Hopkins læknaháskólann í Baltimore og rannsakaði 40.000 mótorhjólaslys frá 2002 til 2006. Staðreyndin er sú að þeir sem nota hjálm minnka hættu á hryggmeiðslum um 22%! Það eina sem hefur verið birt um þessi mál áður er 25 ára gömul könnun sem fullyrti hið gagnstæða, að þyngd hjálmsins í slysi myndi auka hættu á hryggmeiðslum, en það er einmitt sú könnun sem að þeir sem eru á móti hjálmanotkun í Bandaríkjunum, og reyndar víðar hafa mest vitnað í. Það kom svo ekki á óvart að hjálmanotendur minnka hættu á heilaskaða um 65% og dauða um 37% í mótorhjólaslysum.

Deila
Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald