Fréttir
07.04.12
Framhaldsnámskeiđ í maí
Framhaldsnámskeiđ í...
Ađalbraut mun eins og fyrri ár halda framhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem eru međ mótorhjólaréttindi en vilja meiri kunnáttu eđa ţurfa ađ liđka sig eftir veturinn. Fyrstu námskeiđin verđa haldin í maí og verđur ţađ fyrsta laugardaginn 5. maí kl 13:00. Á námskeiđinu verđur fariđ í betri bremsutćkni, akstur í ţröngum beygjum, öfugstýringu sem og jafnvćgi hjólsins. Njáll Gunnlaugsson bifhjólakennari kennir á ţessum námskeiđum en hann hefur sótt slík námskeiđ víđa erlendis. Nemendur taka námskeiđiđ á eigin hjóli til ađ kynnast ţví betur, en einnig er hćgt ađ leigja hjól til notkunar á námskeiđinu. Hafđu samband á njall@adalbraut.is eđa hringdu í síma 898-3223 til ađ skrá ţig.
Deila
Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald