Nokkur skemmtileg myndbönd frá Njáli sjálfum.

Njáll að leika sér í keilubrautinni.


Njáll Gunnlaugsson og Eyþór Örlygsson skreppa Heiðmerkurhringinn í árlegri Nýársdagsferð BMW mótorhjólaklúbbsins. Ferðin er ávallt farin hvernig sem viðrar og á sumardekkjum.


Njáll að kenna 7 ára dóttir sinni á mótorhjól í barnabrautinni í Bolaöldu.

Þessir ofurhugar sýndu listir sínar á Intermot mótorhjólasýningunni, haustið 2010.

Njáll prófar kennsluhjól í Prag í Tékklandi. Takið eftir því að hjólið er með tveimur stýrum.

Mótorhjól látið falla úr krana 1. maí 2010 til að líkja eftir árekstri. Njáll skaffaði gamalt kennsluhjól til verksins, sem búið var að leggja og nota í varahluti.

Nýjustu fréttir
Kurs jazdy na motor...
Informujemy, |e Bifhjólaskólinn Aðalbraut (szkola jazdy motorem) przeprowadzi...
Styttist í ađ...
Vegna góðrar veðurtíðar er stutt í að verkleg...
Frítt...
Viđ hjá Ađalbraut bjóđum uppá ţá nýjung ađ bjóđa ókeypis A1 mótorhjólapróf ţegar ţađ er tekiđ...

Mótorhjól til leigu

 

Við erum í góðu samstarfi við mótorhjólaleiguna Off Road Tours og bjóðum nemendum okkar að leigja mótorhjól á sérkjörum. Tvær gerðir ferðahjóla eru í boði, Honda NC750X og Honda Africa Twin 1000 og fást þau einnig leigð með töskum og galla. Þau eru auðveld í akstri og því tilvalið að leigja sér hjól einn dag til að halda kunnáttunni við. Einnig er hægt að leigja léttari 250 rsm torfæruhjól sem við bjóðum einnig uppá sérstök námskeið á. Hafðu samband við okkur í síma 869-1330 til að fá leigt hjól.

Njáll Gunnlaugsson

Búðu til þitt eigið nafnspjald