námið

01

ökunám

Bílprófið í dag skiptist í tvennt, bóklegt og verklegt nám, en til viðbótar við það getur nemandinn sótt um æfingarakstur eftir að grunnþætti námsins er lokið. Nemandinn þarf að taka 15-24 kennslustundir að lágmarki samkvæmt námskrá.

lesa meira →

02

bifhjólanám

Bókleg stofunámskeið eru haldin á 3-4 vikna fresti hjá Ökuskólanum í Mjódd, en einnig er hægt að taka bóklega hlutann á netinu hjá Netokuskolinn.is og Ekill.is. Verklegt mótorhjólanám fer fram á daginn og kvöldin og eru byrjunartímar venjulega á laugardögum. Námskrá er miðuð við 11-16 tíma en tíminn er á 9.900 kr. Misjafnt er hvað hver og einn þarf marga tíma en algengt er að fólk taki 10-12 tíma og þótt einhverjir komist af með minna þurfa sumir kannski meira. Boðið er upp á afslátt fyrir stærri hópa og ef tímafjöldi verður óvenju mikill.

lesa meira →

03

kennsluhjól

Mótorhjólin sem Njáll kennir á eru nokkur.  Fyrir próf á A1 mótorhjól (yngri en 19 ára) er Njáll með Suzuki VanVan 125 sem einnig er hentugt fyrir þá sem vilja byrja smátt. Einnig erum við með Kawasaki ER-6N og 100 hestafla Yamaha FZ6N með ABS bremsum.

skoða hjól →

netfang

njall@adalbraut.is

sími

898 3223

heimilisfang

Silungakvísl 4, 110 Reykjavík

AÐALBRAUT

fylgdu okkur

lærðu umferðarmerkin