Spurt og svarað
Spurningarnar sem hér eru geta komið á munnlegum hluta verklegra bifhjólaprófa.
Smelltu á + til að sjá svarið við hverri spurningu.
Spurningar við framhjól
Spurning 1
Hvar er fylgst með hemlavökva og hvað gerir þú ef vökvinn minnkar óeðlilega á kerfinu og hvar er bætt á forðabúr?
Hvar er fylgst með hemlavökva og hvað gerir þú ef vökvinn minnkar óeðlilega á kerfinu og hvar er bætt á forðabúr?
Svar við spurningu 1
Sýna kvarða, og hvar bætt á ,tvöfalt kerfi, fram og aftur.
Spurning 2
Hvernig athugar þú með sjónskoðun hvort hemlar bifhjólsins séu í lagi?
Hvernig athugar þú með sjónskoðun hvort hemlar bifhjólsins séu í lagi?
Svar við spurningu 2
Snúa hjóli ath. kast í diskum – þykkt diska sbr. handbók – slit á klossum.
Spurning 3
Hvenær á handhemill að hafa náð fullri virkni við átakshemlun?
Hvenær á handhemill að hafa náð fullri virkni við átakshemlun?
Svar við spurningu 3
Áður en armur hefur gengið 2/3 að handfangi.
Spurning 4
Hvernig athugar þú hvort hjólalegur og stýrislegur (framhjól) séu í lagi?
Hvernig athugar þú hvort hjólalegur og stýrislegur (framhjól) séu í lagi?
Svar við spurningu 4
Taka um dekkið ofan/neðan og ath hvort hægt að hreyfa til, snúa hjóli og ath hvort urgar í legu. Lyfta gaffli, skoða hlaup til að athuga stýrislegu.
Spurning 5
Hversu mikið má slit eða slag má vera í stýris og hjólalegum?
Hversu mikið má slit eða slag má vera í stýris og hjólalegum?
Svar við spurningu 5
Ekkert slag má vera og ef slag finnst þarf að láta athuga legur hið fyrsta.



Spurningar við afturhjól
Spurning 1
Hvernig berðu þig til við að strekkja drifkeðju bifhjóls?
Hvernig berðu þig til við að strekkja drifkeðju bifhjóls?
Svar við spurningu 1
Ath. handbók – losa um – herða jafnt báðum megin – merkingar – festa hjól aftur, stilling.
Spurning 2
Hvernig athugar þú slit á keðju?
Hvernig athugar þú slit á keðju?
Svar við spurningu 2
Athuga slaka, toga í keðju við tannhjól.
Spurning 3
Hvaða eftirlit þarft þú að hafa með fjöðrunarbúnaði hjólsins (dempurum)?
Hvaða eftirlit þarft þú að hafa með fjöðrunarbúnaði hjólsins (dempurum)?
Svar við spurningu 3
Slit, pakkdósir að framan, festingar, fjöðrun – stilling/fylling afturdempara, hvenær á að stilla: gas, olía.
Spurning 4
Hverju þarf að huga að varðandi burðarvirki (grind), fram- og afturgaffla?
Hverju þarf að huga að varðandi burðarvirki (grind), fram- og afturgaffla?
Svar við spurningu 4
Án skemmda, ekki skekkt – rétt sporun, gafflar séu réttir, hosur í góðu standi – enginn leki.
Spurning 5
Hvað þarf sérstaklega að hafa í huga varðandi dekkin?
Hvað þarf sérstaklega að hafa í huga varðandi dekkin?
Svar við spurningu 5
Athuga merki á dekkjum, slit og annað, snúningsátt á felgu (píla), mæla loftþrýsting, hvar merktur á hjóli.
Spurning 6
Hvaða þrjár gerðir af drifbúnaði eru í mótorhjólum?
Hvaða þrjár gerðir af drifbúnaði eru í mótorhjólum?
Svar við spurningu 6
Keðja, reim og drifskaft.
Spurning 7
Hvaða eftirlit þarftu að hafa með pústkerfi hjólsins?
Hvaða eftirlit þarftu að hafa með pústkerfi hjólsins?
Svar við spurningu 7
Hvort það pústi út um göt eða samsetningar og hvort að hitahlífar séu á þeim stöðum þar sem ökumaður eða farþegi er með hendur eða fætur.
Spurning 8
Hvaða ljósabúnaður er skyldubúnaður að aftan?
Hvaða ljósabúnaður er skyldubúnaður að aftan?
Svar við spurningu 8
Aðalljós (stöðuljós), bremsuljós, stefnuljós, númeraljós og glitauga.




Spurningar ofan á hjóli, öryggisbúnaður, gaumljós
Spurning 1
Hver er helsti hlífðarbúnaður ökumanns og farþega og hver eru helstu álagssvæði sem reynt er að hlífa?
Hver er helsti hlífðarbúnaður ökumanns og farþega og hver eru helstu álagssvæði sem reynt er að hlífa?
Svar við spurningu 1
Hjálmur, leðurhanskar, -skór (yfir ökkla), -jakki, -buxur, -galli – vernda höfuð, háls, hrygg, axlir, olnbogar, mjaðmir, hné, ökklar.
Spurning 2
Hver þarf helsti aðbúnaður fyrir farþega bifhjóls að vera?
Hver þarf helsti aðbúnaður fyrir farþega bifhjóls að vera?
Svar við spurningu 2
Sæti, fótstig, handfesta (fyrir utan hjálm og góðan hlífðarbúnað).
Spurning 3
Hvað þarft þú að hafa í huga í sambandi við hjálminn?
Hvað þarft þú að hafa í huga í sambandi við hjálminn?
Svar við spurningu 3
Stærð fyrir þitt höfuð, eiginleikar, hvað ber að varast í meðhöndlun, festingar, geymsla, huga að hlífðarglerinu.
Spurning 4
Um hvað þarftu að fræða óvana áður en þú tekur farþega?
Um hvað þarftu að fræða óvana áður en þú tekur farþega?
Svar við spurningu 4
Sæti, fótstig, handfestu, tilburði í akstri og sérlega í beygjum.
Spurning 5
Útskýrðu notkun á helstu rofum í mælaborði og flautu?
Útskýrðu notkun á helstu rofum í mælaborði og flautu?
Svar við spurningu 5
Setja á stöðu-, lá-, há-ljós, stefnuljós.
Spurning 6
Hvað þarftu að athuga varðandi spegla?
Hvað þarftu að athuga varðandi spegla?
Svar við spurningu 6
Fastir og rétt stilltir, tveir á stóru bifhjóli. E-merking.



Spurningar - munnlegt próf á skellinöðru
Spurning 1
Hver er æskilegur hlífðarbúnaður ökumanns?
Hver er æskilegur hlífðarbúnaður ökumanns?
Svar við spurningu 1
Hjálmur, hlífðarhanskar, jakki, buxur og skór (yfir ökla).
Spurning 2
Hvað þarft þú að hafa í huga í sambandi við hjálminn?
Hvað þarft þú að hafa í huga í sambandi við hjálminn?
Svar við spurningu 2
Stærð fyrir höfuð, viðurkenning, eiginleikar, hvað ber að varast í meðhöndlun, festingar, geymsla, huga að hlífðarglerinu, -gleraugum.
Spurning 3
Sýndu hvernig þú kannar hvort hemlarbúnaður sé í lagi?
Sýndu hvernig þú kannar hvort hemlarbúnaður sé í lagi?
Svar við spurningu 3
Geta bent á forðabúr bremsuvökva, bremsluslöngur (sprungur, leki), barka, skálar og borðar, diskar og klossar og stöðu á armi. Handhemill nái fullri virkni áður en handfang hafi gengið 2/3 af heildarfærslu.
Spurning 4
Sýndu hvernig þú athugar ástand dekkja?
Sýndu hvernig þú athugar ástand dekkja?
Svar við spurningu 4
Slit, 1,6mm , loftþrýstingur og snúningsátt.
Spurning 5
Sýndu hvernig þú athugar hvort hjóla- og stýrislegur séu í lagi? Hvað má slag í þeim vera?
Sýndu hvernig þú athugar hvort hjóla- og stýrislegur séu í lagi? Hvað má slag í þeim vera?
Svar við spurningu 5
Tekið á hjóli og kanna hvort hreyfing sá við legu. Kanna urg í legu. Ýta hjóli upp að vegg til að kanna slag í stýrislegum. Ekkert slag má vera.
Spurning 6
Hvaða ljósabúnaður er skyldubúnaður að framan?
Hvaða ljósabúnaður er skyldubúnaður að framan?
Svar við spurningu 6
Há og lág ljós, stöðuljós og stefnuljós.



Bifhjólapróf
Mótorhjólapróf eða réttindi til að stjórna bifhjóli skiptast í þrennt, A1 A2 og A. A1 er fyrsta prófið fyriri 17 ára, A2 fyrir 19 ára og A réttindi má veita þeim sem er orðinn 24 ára en þó þeim sem orðinn er 21 árs, hafi hann í a.m.k. tvö ár haft ökuskírteini fyrir A2-flokk.
Bílpróf
Bílprófið í dag skiptist í tvennt, bóklegt og verklegt nám, en til viðbótar við það getur nemandinn sótt um æfingarakstur eftir að grunnþætti námsins er lokið. Nemandinn þarf að taka 15-24 kennslustundir að lágmarki samkvæmt námskrá.
Skellinöðrupróf
Skellinöðrupróf er hægt að taka þegar ökunemi er 15 ára. Skellinöðrupróf eru AM réttindi, þ.e. réttindi til að stjórna léttu bifhjóli (í L1e- og L2e-flokki), á tveimur eða þremur hjólum sem er hannað til að ná 45 km aksturshraða á klst.