Hvað kostar ökunám?

Njáll Gunnlaugsson ökukennari kennir bæði á bíl og bifhjól. Langar þig til að læra á mótorhjól? Eða ertu að taka bílpróf?

Verðskrá

B

Bíll
384.110 kr
samtals
Ökuskírteini: 4.300 kr.
Ökutími 45 mín: 16.900 kr.
(15 tímar = 253.500 kr.)
Ökuskóli 1: 13.500 kr.
Ökuskóli 2: 13.500 kr.
Ökuskóli 3: 52.000 kr.
Kennslubók: 4.500 kr.
Bóklegt próf: 7.090 kr.
Verklegt próf: 18.820 kr.
Próftökugjald ökukennara: 16.900 kr.

A / A2

Bifhjól
257.210 kr
samtals
Ökuskírteini: 8.600 kr.
Ökutími 45 mín: 16.900 kr.
(11 tímar = 185.900 kr.)
Ökuskóli: 15.500 kr.
Kennslubók: 4.400 kr.
Bóklegt próf: 7.090 kr.
Verklegt próf: 18.820 kr.
Próftökugjald ökukennara: 16.900 kr.

A1

Bifhjól
140.310 kr
samtals
Ökuskírteini: 8.600 kr.
Ökutími 45 mín: 16.900 kr.
(5 tímar =84.500 kr.)
Ökuskóli: 15.500 kr.
Kennslubók: 4.400 kr.
Bóklegt próf: 7.090 kr.
Verklegt próf: 18.820 kr.
Próftökugjald ökukennara: 16.900 kr.
Fyrir A1 bifhjólapróf getur próftaki notast við eigið hjól og er kostnaður fyrir hvern tíma þá 11.900 kr. Fer þá heildarkostnaður niður í 115.310 kr. Ef notast er við sjálfskipt hjól í prófi takmarkast réttindi við sjálfskipt hjól.

AM

Létt bifhjól
158.310 kr
samtals
Ökuskírteini: 4.300 kr.
Ökutími 45 mín: 11.900 kr.
(8 tímar = 95.200 kr.)
Ökuskóli 1: 13.500 kr.
Kennslubók: 4.400 kr.
Bóklegt próf: 7.090 kr.
Verklegt próf: 16.920 kr.
Próftökugjald ökukennara: 16.900 kr.
Lágmarksfjöldi ökutíma samkvæmt námskrá eru 8 tímar. Verð miðast við að próftaki komi með eigin hjól í akstur. Ef notast er við sjálfskipt hjól í prófi takmarkast réttindi við sjálfskipt hjól.

A2 > A

A2 Bifhjól uppfært í A
52.620 kr
samtals
Ökutími 45 mín: 16.900 kr.
(upphitunartími)
Verklegt próf: 18.820 kr.
Próftökugjald ökukennara: 16.900 kr.
Þegar sá sem haft hefur réttindi á bifhjól í flokki A2 hefur náð 24 ára aldri eða haft réttindin í tvö ár eða lengur, má hann uppfæra prófið sitt í fullt A-próf með akstursprófi án bóklegs prófs.
Scroll to Top